Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur Pétursson 

 Viđ vorum ađ lćra um Hallgrím Pétursson. Viđ áttum ađ finna upplýsingar um hann á netinu og setja ţćr inná word. Ţegar viđ vorum búin međ ţađ áttum viđ ađ gera powerpoint glćrur. Ég lćrđi um ćvi Hallgríms og ég lćrđi líka ţrennt á powerpoint, hvernig mađur á ađ klippa myndir og setja inn myndir af powerpoint og hvernig mađur gerir myndir svarthvítar. Mér fannst sum orđ erfiđ í textanum á netinu sérstaklega inná ruv.is. Mér fannst gaman ađ gera glćrurnar en mér fannst textinn inná ruv.is svo tilgangslaus.

Hallgrímur var eitt mesta ljóđaskáld á 17 og 18 öld.  Hann samdi m.a. Passíusálmana og Heilrćđavísurnar. Hallgrímur lćrđi til prests í Kaupmannahöfn en tók ekki lokaprófiđ af ţví hann fann ástina í lífi sínu og fór međ henni til Íslands. Fyrst var hann prestur á Hvalsnesi en honum líkađi ţađ ekki mjög vel. Síđan fékk hann starf sem prestur á Saurbć í Hvalfjarđarströnd. Hallgrímur dó úr Holdsveiki.

Hér koma glćrurnar mínar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband