Movie Maker

Movie Maker 

Ég var að gera movie maker myndband úr Eglu. Ég átti að finna myndir á flickr.com eða google.is og vista þær svo átti ég að fara í movie maker sem er forrit sem maður býr myndbönd í og raða myndunum. Síðan átti ég að taka upp ljóðið (það mælti mín móðir) í audacity og seta það við myndirnar síðan átti ég að búa til youtube account og uploda movie maker myndbandið þar. Í þessu verkefni lærði ég að búa til movie maker myndband og uploda myndbandi á youtube. Það var erfitt að finna myndir af því ég er með teiknimynda þema. Svo var erfitt að savea myndbandið og ég þurfti að byrja 4 sinnum upp á nýtt og upptakan mín vildi aldrei vistast af því ég vistaði hana eitthvað vitlaust en svo hjálpaði kennarinn mér að vista og þá tókst það LOKSINS. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt í byrjun en svo varð það þreytandi af því ég þurfti alltaf að byrja upp á nýtt úff En hér kemur myndbandið mitt endilega skoða og skrifa athugasemd. 

x Ewelina

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband